AFTER LIPO

The House of Beauty

Liquid error (line 16): translation missing: is.date_formats.month_date_year

translation missing: is.blogs.article.posted_on_date_html

Þriggja vikna prógramm After lipo er meðferðar pakki sem er hugsað fyrir þá sem hafa undirgengist fitusog eða svuntuaðgerðir. Stundum koma misfellur í húð eftir slíkar aðgerðir og þá mæla lýtalæknar með VelaShape og Lipomassage meðferðunum okkar til að slétta úr svæðinu og ná húðinni þéttri og fallegri. After Lipo meðferðar pakkinn inniheldur eftirfarandi meðferðir

Tegund meðferðar

Fjöldi skipta í heild

Fjöldi skipta í viku

VelaShape

6x skipti

2x í viku

Lipomassage

6x skipti

2x í viku

Laser Lipo

0

0

Fit Form

0

0

 

Fullt verð m.v. að það séu keypt kort í hverja meðferð kr.  130.800,-
En þú færð After Lipo pakkann á kr. 119.000,-


Möguleiki að greiða með kortum og netgíró ef keyptar eru meðferðir hér á netversluninni en einnig er möguleiki að kaupa meðferðir og pakka með  raðgreiðslum á kreditkort og er það þá gert hjá okkur á staðnum.

Nánar um meðferðirnar:

VelaShape II

VelaShape II er ein byggingarkenndasta líkamsmeðferðin sem völ er á í dag. Meðferðin sem hlotið hefur samþykki hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu (FDA) hefur hlotið einróma lof meðferðaraðila og neitenda.

VelaShape II er talin af bandaríska lyfjaeftirlitinu (FDA) ein öruggasta, árangursríkasta og sársaukalausasta meðferðin í dag til að móta líkamann (staðbundin fita).

Klínískar rannsóknir hafa sýnt fram á að 85% svörun er af meðhöndluðum svæðum með VelaShape II.

VelaShape II meðferðin samanstendur af Bi-Polar hljóðbylgjum (RF), Infrarauðum ljósgeisla, neikvæðum þrýstingi og rafmagnsnuddi sem dreifir markvisst hita niður í fitulag húðarinnar. Samsetning þessarar orku örvar niðurbrot á fitu, eykur hreinsun í sogæðakerfi líkamans auk þess sem fitufrumur minnka. Árangurinn verður ummálsminnkun á meðferðar svæði, minnkun á appelsínuhúð, húðin verður þéttari, sléttari og útlínu líkamans betur mótaðar.

Þú getur lesið nánar um VelaShape II hér

 

Lipomassage

Þeir sem hafa farið í meðferð með Lipomassage SilkLight vitna um verulegan árangur á betra blóðflæði, virkara sogæðakerfi, minni bólgur og stíflur í líkama, minnkandi appelsínuhúð og vökvasöfnun, minni vöðvabólgu, minna ummál á meðferðarsvæðum, stinnari og mýkri húð, bættum húðlit og betur mótuðum líkama.

Sérþjálfað starfsfólk vinnur með tæki sem heitir Lipomassage SilkLight. Handfang tækisins er fært með yfirborði húðarinnar á sérstakan hátt. Sog myndast í handfanginu sem hefur þau áhrif að blóðflæði eykst í húðinni sem og vökvaflæði í líkamanum. Meðferðin aðstoðar líkamann við að brjóta niður fitu og losna við úrgangsefni. Þetta dregur úr appelsínuhúð.

Þú getur lesið nánar um Lipomassage hér


 Verslaðu After Lipo meðferðarpakkann hér

 

Leitaðu á vefversluninni