Hér höfum við sett saman einstakann pakka fyrir herra. Áherslan fer eftir væntingum hvers og eins en algengt er að unnið sé með maga og mitti, ná fram six pack, brjóst og undirhaka. Hér er mikil áhersla á styrkingu og ummáls minnkun.
Herra Make-Over pakkinn inniheldur eftirfarandi meðferðir:
Tegund meðferðar |
Fjöldi skipta í heild |
Fjöldi skipta í viku |
VelaShape |
0 |
0 |
Lipomassage |
8x skipti |
2x í viku |
Totally Laser Lipo |
8x skipti |
2x í viku |
Fit Form |
16x skipti |
2x í viku tvöfaldur |
Fullt verð m.v. að það séu keypt kort í hverja meðferð kr. 188.800,-
En þú færð Herra MAKE-OVER pakkann á kr. 159.000,-
Möguleiki að greiða með kortum og netgíró ef keyptar eru meðferðir hér á netversluninni en einnig er möguleiki að kaupa meðferðir og pakka með raðgreiðslum á kreditkort og er það þá gert hjá okkur á staðnum.
Nánar um meðferðirnar:
Lipomassage
Þeir sem hafa farið í meðferð með Lipomassage SilkLight vitna um verulegan árangur á betra blóðflæði, virkara sogæðakerfi, minni bólgur og stíflur í líkama, minnkandi appelsínuhúð og vökvasöfnun, minni vöðvabólgu, minna ummál á meðferðarsvæðum, stinnari og mýkri húð, bættum húðlit og betur mótuðum líkama.
Sérþjálfað starfsfólk vinnur með tæki sem heitir Lipomassage SilkLight. Handfang tækisins er fært með yfirborði húðarinnar á sérstakan hátt. Sog myndast í handfanginu sem hefur þau áhrif að blóðflæði eykst í húðinni sem og vökvaflæði í líkamanum. Meðferðin aðstoðar líkamann við að brjóta niður fitu og losna við úrgangsefni. Þetta dregur úr appelsínuhúð.
Þú getur lesið nánar um Lipomassage hér
Totally Laser Lipo
Totally Laser Lipo er nýjasta meðferðin sem hjálpar fitufrumunni að losa út fitu með laser. Í meðferðinni eru notaðar laser blöðkur sem leysa upp fitu í fitufrumunum og stinna húðina í kring án allra óþæginda. Þú einfaldlega liggur með laser blöðkur á þér í 20 mínútur án þess að finna fyrir neinu nema mögulega örlitlum hita á meðan laserinn sér um vinnuna. Eftir meðferðina er mælt með 20 mín brennslu æfingu eða tíma í Fitform professional beint á eftir til að hámarka árangur og aðstoða líkamann við að losa fituna sem var verið að losa úr fitufrumunum út.
Þú getur lesið nánar um Laser Lipo hér
Fitform professional
Fitform Professional er mjög öflugt blöðku tæki eða svokölluð rafleiðnimeðferð sem skilað hefur frábærum árangri á undanförnum árum. Fitform Professional er með djúpa rafleiðni sem vinnur því sérstaklega í vöðvastyrkingu og á dýpri fitulögum.
Fitform Professional hjálpar til við að tóna og styrkja vöðva, örvar blóðflæði, minnkar bólgur og bjúg, eykur brennslu og minnkar ummál.
Þú getur lesið nánar um Fitform professional hér
Keyptu þér Herra Make-Over pakka hér