Nánari lýsing
TÓN OG SKIN MAKEOVER er fyrir þá sem vilja styrkja vöðva ásamt því að stinna og styrkja slappa húð eftir t.d. barnsburð eða eftir að hafa grennst mikið en þá verður laus húð oft eftir.
TÓN OG SKIN makeover tónar og styrkir vöðva ásamt því að vinna á að gera húðina þétta og minnka appelsínuhúð. Einnig er unnið á slitum, örum og lýtum í húð.
Prógrammið er í 4 vikur.
TÓN OG SKIN MAKEOVER inniheldur eftirfarandi meðferðir:
Tegund meðferðar |
Fjöldi skipta í heild |
Fjöldi skipta í viku |
VelaShape |
4x skipti |
1x í viku |
Lipomassage |
8x skipti |
2x í viku |
LED |
8x skipti |
2x í viku |
Fitform |
8x skipti |
2x í viku |
Fullt verð m.v. að það séu keypt kort í hverja meðferð kr. 211.900,-
En þú færð TÓN OG SKIN MAKEOVER á kr. 189.000,-
Möguleiki að greiða með öllum kortum, og fá kortalaus lán með netgíró og Pei hér á vefversluninni og hjá okkur á stofunni í Fákafeni 9 en einnig er möguleiki að kaupa meðferðir og pakka með raðgreiðslum á kreditkort er það þá gert hjá okkur á staðnum.
Þegar þú hefur keypt þér meðferðarpakka í fyrsta skipti þá skaltu byrja á því að bóka þig í mælingu og ráðgjöf þar sem meðferðaraðili fer yfir markmiðin þín með þér og setur pakkann upp með þér.
Þú bókar þér tíma á vefnum okkar hér
Hlökkum til að sjá þig!
ATH! Vegna mikillar eftirspurnar getur verið bið í ákveðnar meðferðir og því hvetjum við ykkur til að bóka meðferðir og meðferðarpakkana með góðum fyrirvara.