Afsláttarverð

Sumar HEILSU MAKEOVER - heilsuefling og uppbygging

Lengd áskorunnar


Við kynnum með stolti...
14 daga, 3 vikna, 5 vikna eða 8 vikna

Fimm mismunandi SUMAR MAKEOVER
...á frábærum sumar kjörum og eingöngu fáanleg til 18. júlí!SUMAR HEILSU MAKEOVER:
- Heilsuefling og uppbygging

Þessi pakki inniheldur okkar öflugu og heilsusamlegu sogæðameðferð, Lipomassage Silkligth með það að markmiði að:

- Minnka bólgur og bjúg
- Auka blóðflæði og virkja sogæðakerfið
- Minnka verki frá stoðkerfi í líkamanum og/eða gigtarverki
- Losa um stíflur í líkamanum og hjálpa að losa út óæskileg eiturefni

Meðferðin mun að auki:
- Stinna og styrkja slappa húð
- Minnka appelsínuhúð
...sem bónus!

Þú mætir til okkar 2x í viku í eftirfarandi meðferð:

Í okkar marg lofuðu sogæðameðferð Lipomassage Silkligth þar sem unnið er á öllum líkamanum en meðferðin hefur reynst bæði gigtarsjúklingum og þeim sem glíma við verki frá tauga- og stoðkerfi gríðarlega vel til að halda niðri verkjum og minnka bólgur, stíflur og bjúg.

Meðferðin sem er gríðarlega öflug eykur blóðflæði ásamt því að efla sogæðakerfið að auki sem hún losar út eiturefni og dregur úr vökvasöfnun. Með því móti heldur meðferðin verkjum niðri og styrkir vefina. 

Lipomassage SilkLight meðferðin hjálpar líka til við að minnka mjólkursýru í vefjum og er því gjarnan notuð af íþróttafólki til að minnka eymsli eftir miklar og strangar æfingar.

Þú getur valið um eftirfarandi lengd á pakkanum þínum:

-14 daga makeover (samtals 4 tímar af lipomassage)
- 3 vikna makeover (samtals 6 tímar af lipomassage)
- 5 vikna makeover (samtals 10 tímar af lipomassage)
- 8 vikna makeover (samtals 16 tímar af lipomassage)

M.v. að þú takir pakkann eins og hann er settur upp.
Þér er að sjálfsögðu frjálst að taka hann skemur eða lengur.Sumar MAKEOVERIN henta þeim sem vilja bæta eitt eða fleira af eftirfarandi:

Móta og grenna:
-Vilja bæta líkamlega formið
-Móta og grenna svæði sem safna staðbundinni fitu
- Byggja upp, stinna og styrkja vöðvamassa

Vinna á húðinni:
-Vinna á slappri húð og appelsínuhúð
- Minnka slit og ör
- Fá svokallaða sokkabuxna áferð á húð
-Draga úr misfellum og lýtum í húð


Bæta heilsuna:
- Vilja bæta heilsuna, orkuna og líkamlega formið
- Minnka bólgur og bjúg
- Draga úr gigtarverkjum og tauga- og stoðkerfisverkjum

- Auka blóðflæði og bæta sogæðakerfið
- Losa líkamann við eiturefni
- Auka vellíðan og sjálfstraust

Þú getur valið um fimm mismunandi SUMAR MAKEOVER
Sumar MÓTUNAR MAKEOVER - grenning og vöðvastyrking
Sumar HEILSU MAKEOVER - heilsuefling og uppbygging
Sumar HÚÐ MAKEOVER - húðstyrking og húðþétting
Sumar BODY MAKEOVER - heilsa, húð og mótun
Sumar FULL BODY MAKEOVER - þessi er með ÖLLU inniföldu


Þú getur valið um að taka sumar makeoverið sem:
✅ 14 daga áskorun
✅ 3 vikna áskorun
✅ 5 vikna áskorun
✅ 8 vikna áskorun


Kynntu þér sumar MAKEOVERIN betur hér

Veistu ekki hvaða pakki eða lengd pakka hentar þínum markmiðum best?
Bókaðu frían tíma í mælingu og ráðgjöf hjá sérfræðingi strax í dag hérErtu búin að versla þér Nýárspakka og átt eftir að bóka tímana þína?

Bókaðu þig í fría mælingu og ráðgjöf hjá meðferðaraðila hér þar sem prógrammið þitt er bókað fram í tímann og þér er boðið að láta taka "fyrir" myndir og fá mælingu sem er þér algjörlega valfrjálst.


Möguleiki að greiða með öllum kortum og netgíró hér á netversluninni og hjá okkur á stofunni í Fákafeni 9 en einnig er möguleiki að kaupa meðferðir og pakka með raðgreiðslum á kreditkort og dreifa greiðslum kortalaust með pei og er það þá gert hjá okkur á staðnum.

 

SKRÁÐU ÞIG