Brúðar MAKEOVER premium

veldu hér*

8 vikna prógramm

Hér höfum við sett saman öflugt Brúðar MAKEOVER fyrir verðandi brúði sem langar í grenningu, mótun og styrkingu til að skarta sínu allra fegursta á stóra deginum.  Prógrammið er í 8 vikur og er samansett til að ná bæði árangri í að losna við cm, staðbundna fitu sem fer ekki með hefðbundnu fæði og þjálfun, til að móta líkamann, styrkja vöðva vel og gera húðina þétta og fallega.

Brúðar MAKEOVER premium pakkinn inniheldur eftirfarandi meðferðir:

Tegund meðferðar
Type of treatments

Fjöldi skipta í heild Number of treatments

Fjöldi skipta í viku
Treatments per week

VelaShape

8x skipti

1x í viku / 1x per week

Lipomassage

16x skipti

2x í viku / 2x per week

Laser Lipo

8x skipti

1x í viku / 1x per week

LED húðmeðferð

16x skipti

1x í viku tvöfaldur / 1x per week double

Fitform

8x skipti

2x í viku í 2 vikur / 2x per week for 4 weeks

Msculpta PRO

8x skipti

2x í viku í 2 vikur / 2x per week for 4 weeksFullt verð m.v. að það séu keypt kort í hverja meðferð kr.  653.240,-
En þú færð Brúðar MAKEOVER premium pakkann á kr. 489.000,-

Möguleiki að greiða með öllum kortum og netgíró hér á netversluninni og hjá okkur á stofunni í Fákafeni 9 en einnig er möguleiki að kaupa meðferðir og pakka með raðgreiðslum á kreditkort og dreifa greiðslum kortalaust með pei og er það þá gert hjá okkur á staðnum.

Þegar þú hefur keypt þér meðferðarpakka þá skaltu byrja á því að bóka þig í mælingu og ráðgjöf þar sem meðferðaraðili fer með þér yfir markmiðin þín og setur prógammið upp með þér.

Þú bókar þér tíma á vefnum okkar undir bókaðu tíma.

Hlökkum til að sjá þig!

ATH! Vegna mikillar eftirspurnar getur verið bið í ákveðnar meðferðir og því hvetjum við ykkur til að bóka meðferðir og meðferðarpakkana með góðum fyrirvara.