Húð og Styrkingarpakkinn

Size

Húð og Styrkingarpakkinn er fyrir þá sem þurfa ekki á því að halda að grenna sig eða minnka cm né staðbundna fitu heldur vilja styrkja sig og móta ásamt því að gera húðina þétta og fallega án appelsínuhúðar.  Prógrammið er í 4 vikur og er samansett til að ná bæði árangri í að losna við appelsínuhúð, til að móta líkamann, styrkja vöðva vel og gera húðina þétta og fallega.

Húð og Styrkingarpakkinn inniheldur eftirfarandi meðferðir:

Tegund meðferðar

Fjöldi skipta í heild

Fjöldi skipta í viku

 

 

 

Lipomassage

8x skipti

2x í viku

 

 

 

Fit Form

16x skipti

2x í viku tvöfaldur

 

Fullt verð m.v. að það séu keypt kort í hverja meðferð kr.  131.200,-
En þú færð Húð og Styrkingar pakkann á kr. 115.000,-

Möguleiki að greiða með kortum og netgíró ef keyptar eru meðferðir hér á netversluninni en einnig er möguleiki að kaupa meðferðir og pakka með  raðgreiðslum á kreditkort og er það þá gert hjá okkur á staðnum.

Þegar þú hefur keypt þér meðferðarpakka þá skaltu byrja á því að bóka þig í mælingu og ráðgjöf þar sem meðferðaraðili fer með þér yfir markmiðin þín og setur prógammið upp með þér.

Þú bókar þér tíma á vefnum okkar undir bókaðu tíma.

Hlökkum til að sjá þig!

SKRÁÐU ÞIG