Afsláttarverð

Jólapakki 3

veldu hér
Jólapakki 3 inniheldur eftirfarandi meðferðir:

Totally Laser Lipo - stakur tími
LED húðmeðferð - stakur tími
Fitform - stakur tími


jólapakkinn kemur í fallegri gjafaöskju og kostar  á einstökum jólakjörum 
kr. 16.900,- 🎁


Verðmæti  meðferðana í jólapakkanum er kr. 25.300,-

ATH! Þessi pakki er eingöngu fáanlegur til kl. 13:00 á aðfangadag!
Sjá nánar og bera saman alla jólapakkana hér


🎄 Jólapakkar The House of Beauty eru sérsamansettir gjafapakkar og eru meðferðirnar á sannkölluðum  jólakjörum í þessum einstöku pökkum. 

Þú getur bæði verslað jólapakkana hér á vefversluninni og sótt þá svo til okkar í Fákafen 9, uppá 2. hæð eða verslað þá beint á líkamsmeðferðarstofunni okkar í Fákafeninu.

🎁 Jólapakkarnir afhendast í formi gjafakorts í fallegum gjafaöskjum.Jólapakkarnir er eitthvað sem allir jólasveinar ættu að nýta sér því kjörin á meðferðunum í jólapökkunum okkar eru algjörlega einstök!

Við bjóðum þér að greiða með öllum kortum og fá kortalaus lán með Netgíró hér á netversluninni og að auki hjá okkur á stofunni í Fákafeni 9 er einnig  möguleiki að kaupa meðferðir og pakka með ofantöldum leiðum ásamt því að greiða með raðgreiðslum á kreditkort og dreifa greiðslum kortalaust með pei hjá okkur á staðnum.

Tímabókanir fara fram hér á vefnum okkar undir bókaðu tíma.

Gleðileg Jól 🎅


SKRÁÐU ÞIG