Afsláttarverð

NÝTT UPPHAF - Nýárspakkar og Nýársáskorun 2021

Lengd áskorunnar
Tegund áskorunnar

Nýtt ár – Nýtt upphaf – Ný markmið!

Við kynnum með stolti...

21 daga, 6 vikna, 9 vikna eða 12 vikna
ÁSKORUNINA: 

NÝTT UPPHAF

Við höfum sett saman fimm sérútbúna Nýárspakka sem einnig er hægt að taka sem Nýársáskorun á einstökum kjörum með ákveðnum markmiðum í huga fyrir þá sem vilja byrja árið af krafti. 


Nýárspakkarnir og áskorunin NÝTT UPPHAF hentar þeim sem vilja bæta eitt eða fleira af eftirfarandi:

Móta og grenna:
-Vilja bæta líkamlega formið
-Móta og grenna svæði sem safna staðbundinni fitu
- Byggja upp, stinna og styrkja vöðvamassa

Vinna á húðinni:
-Vinna á slappri húð og appelsínuhúð
- Minnka slit og ör
- Fá svokallaða sokkabuxna áferð á húð
-Draga úr misfellum og lýtum í húð


Bæta heilsuna:
- Vilja bæta heilsuna, orkuna og líkamlega formið
- Minnka bólgur og bjúg
- Draga úr gigtarverkjum og tauga- og stoðkerfisverkjum

- Auka blóðflæði og bæta sogæðakerfið
- Losa líkamann við eiturefni
- Auka vellíðan og sjálfstraust

Þú getur valið um fimm mismunandi NÝÁRSPAKKA:
NÝÁRSPAKKI 1 - Grenningar- og styrkingarmakeover
NÝÁRSPAKKI 2 - Full Skin Makeover
NÝÁRSPAKKI 3 - Heilsa, Húð og Mótun
NÝÁRSPAKKI 4 - Full Body Makeover
NÝÁRSPAKKI 5 - Heilsuefling og Verkjastilling


Þú getur valið um að taka þann Nýárspakka sem hentar þínum markmiðum sem:
✅ 21 dags áskorun
✅ 6 vikna áskorun
✅ 9 vikna áskorun
✅ 12 vikna áskorun


Kynntu þér alla fimm Nýárspakkana okkar og Nýársáskorunina betur hér

Veistu ekki hvaða pakki eða lengd pakka hentar þínum markmiðum best?
Bókaðu frían tíma í mælingu og ráðgjöf hjá sérfræðingi strax í dag hérErtu búin að versla þér Nýárspakka og átt eftir að bóka tímana þína?
Bókaðu þig í fría mælingu og ráðgjöf hjá meðferðaraðila hér þar sem prógrammið þitt er bókað fram í tímann og þér er boðið að láta taka "fyrir" myndir og fá mælingu sem er þér algjörlega valfrjálst.


Möguleiki að greiða með öllum kortum og netgíró hér á netversluninni og hjá okkur á stofunni í Fákafeni 9 en einnig er möguleiki að kaupa meðferðir og pakka með raðgreiðslum á kreditkort og dreifa greiðslum kortalaust með pei og er það þá gert hjá okkur á staðnum.

 

SKRÁÐU ÞIG