Móta og grenna:
-Vilja bæta líkamlega formið
-Móta og grenna svæði sem safna staðbundinni fitu
- Byggja upp, stinna og styrkja vöðvamassa
Vinna á húðinni:
-Vinna á slappri húð og appelsínuhúð
- Minnka slit og ör
- Fá svokallaða sokkabuxnaáferð á húð
-Draga úr misfellum og lýtum í húð
Bæta heilsuna:
- Vilja bæta heilsuna, orkuna og líkamlega formið
- Minnka bólgur og bjúg
- Draga úr gigtarverkjum og stoðkerfisverkjum
- Auka blóðflæði og bæta sogæðakerfið
- Losa líkamann við eiturefni
- Auka vellíðan og sjálfstraust
Þessi pakki inniheldur Laser Lipo meðferðina okkar ásamt Fitformi með það að markmiði að:
- Móta líkamann og grenna
- Vinna á staðbundinni fitu
- Stinna, styrkja, byggja upp og móta vöðva
Þú mætir til okkar 2x í viku í eftirfarandi meðferðir:
2x í viku kemurðu í Totally Laser Lipo til að vinna á staðbundinni fitu og ferð svo beint á eftir í Fitform þar sem verið er að vinna í að stinna og styrkja vöðva og almennri vöðvamótun til að hámarka árangurinn þinn.
Þú getur valið um eftirfarandi lengd á Grenningar- og styrkingarpakkanum þínum:
-21 dags áskorun / makeover
- 6 vikna áskorun / makeover
- 9 vikna áskorun / makeover
- 12 vikna áskorun / makeover
M.v. að þú takir Nýárspakkann eins og hann er settur upp. Þér er að sjálfsögðu frjálst að taka hann skemur eða lengur.
Kíktu á árangurssögur okkar viðskiptavina hér að neðan
Þessi pakki inniheldur okkar öflugu húð meðferðir og með það að markmiði að:
- Minnka bólgur og bjúg
- Auka blóðflæði og virkja sogæðakerfið
- Stinna og styrkja slappa húð
- Minnka appelsínuhúð
- Stinna, styrkja, byggja upp og móta vöðva
- Minnka slit, ör og lýta í húð
Þú mætir til okkar 3x í viku í eftirfarandi meðferðir:
2x í viku kemurðu í Velashape til að vinna á staðbundinni fitusöfnun og stinna og styrkja staðbundin vandamálasvæði á húð t.d. á kvið, höndum, baki, rassi og lærum.
Beint á eftir ferðu svo í Lipomassage Silkligth þar sem unnið er á öllum líkamanum, við mótun, húðþéttingu, aukið blóðflæði, appelsínuhúð og er sogæðakerfið styrkt.
1x í viku kemurðu svo í tvöfaldan tíma af LED húðmeðferð til að vinna á slappri húð, minnka slit, ör og almennt þétta húðina.
Þú getur valið um eftirfarandi lengd á Full Skin Nýárspakkanum þínum:
-21 dags áskorun / makeover
- 6 vikna áskorun / makeover
- 9 vikna áskorun / makeover
- 12 vikna áskorun / makeover
M.v. að þú takir Nýárspakkann eins og hann er settur upp.
Þér er að sjálfsögðu frjálst að taka hann skemur eða lengur.
Kíktu á árangurssögur okkar viðskiptavina hér að neðan.
Þessi pakki inniheldur okkar öflugu sogæða og húð meðferðir og með það að markmiði að:
- Minnka bólgur og bjúg
- Auka blóðflæði og virkja sogæðakerfið
- Minnka verki frá stoðkerfi í líkamanum og/eða gigtarverki
- Losa um stíflur í líkamanum og hjálpa að losa út óæskileg eiturefni
- Stinna og styrkja slappa húð
- Minnka appelsínuhúð
- Minnka slit, ör og lýta í húð
Þú mætir til okkar 2x í viku í eftirfarandi meðferðir:
2x í viku kemurðu í Velashape til að vinna á staðbundinni fitusöfnun og stinna og styrkja staðbundinn vandamála svæði á húð t.d. á kvið, höndum, baki, rassi og lærum ásamt því að meðferðin virkjar sogæðakerfið og eykur blóðflæði.
Beint á eftir ferðu svo í okkar frábæru og marg lofuðu sogæðameðferð Lipomassage Silkligth þar sem unnið er á öllum líkamanum en meðferðin er sú fyrsta til að vera samþykkt af FDA (Food and Drug Administration í USA) sem meðferð sem raunverulega vinnur á appelsínuhúð.
Að auki sléttir Lipomassage húðina og býr til svokallað sokkabuxnaáferð. Dregur úr misfellum, appelsínuhúð og lýtum í húð.
Einnig er mælt með Lipomassage Silklight fyrir gigtarsjúklinga eða þá sem þjást af sogæðavandamálum eða verkjum frá stoðkerfi þar sem meðferðin eykur blóðflæði gríðarlega ásamt því að efla sogæðakerfið. Meðferðin losar húðina og vefi við eiturefni, eykur blóðflæði og dregur úr vökvasöfnun. Með því móti heldur meðferðin verkjum niðri og styrkir vefina.
Þú getur valið um eftirfarandi lengd á Heilsu, húð og mótunar Nýárspakkanum þínum:
-21 dags áskorun / makeover
- 6 vikna áskorun / makeover
- 9 vikna áskorun / makeover
- 12 vikna áskorun / makeover
M.v. að þú takir Nýárspakkann eins og hann er settur upp.
Þér er að sjálfsögðu frjálst að takahann skemur eða lengur.
Kíktu á árangurssögur okkar viðskiptavina hér að neðan.
Þessi pakki inniheldur allar okkar meðferðir og með það að markmiði að:
- Móta líkamann og grenna
- Stinna og styrkja slappa húð
- Minnka appelsínuhúð
- Vinna á staðbundinni fitu
- Stinna, styrkja, byggja upp og móta vöðva
- Minnka slit, ör og lýta í húð
- Minnka bólgur og bjúg
- Auka blóðflæði og virkja sogæðakerfið
Þú mætir til okkar 3x í viku í eftirfarandi meðferðir:
1x í viku kemurðu í Totally Laser Lipo til að vinna á staðbundinni fitu og ferð svo beint á eftir í tvöfalda LED húðmeðferð til að stinna slappa húð, vinna á slitum og lýtum í húð.
1x í viku kemurðu í Velashape til að vinna á staðbundinni fitusöfnun og styrkja að auki staðbundinn svæði á húð t.d. á kvið, höndum,baki, rassi og lærum.
Beint á eftir ferðu svo í Lipomassage Silkligth þar sem unnið er á öllumlíkamanum, við mótun, húðþéttingu, aukið blóðflæði, appelsínuhúð ogsogæðakerfið styrkt.
1x í viku kemurðu svo aftur í Totally Laser Lipo og ferð beint á eftir í einn og hálfan tíma af Fitform þar sem verið er að vinna í að stinna og styrkja vöðva og almennri vöðvamótun til að hámarka árangurinn.
Þú getur valið um eftirfarandi lengd á FULL BODY Nýárspakkanum þínum:
-21 dags áskorun / makeover
- 6 vikna áskorun / makeover
- 9 vikna áskorun / makeover
- 12 vikna áskorun / makeover
M.v. að þú takir Nýárspakkann eins og hann er settur upp.
Þér er að sjálfsögðu frjálst að taka hann skemur eða lengur.
Kíktu á árangurssögur okkar viðskiptavina hér að neðan.
Þessi pakki inniheldur okkar öflugu og heilsusamlegu sogæðameðferð Lipomassage Silkligth með það að markmiði að:
- Minnka bólgur og bjúg
- Auka blóðflæði og virkja sogæðakerfið
- Minnka verki frá stoðkerfi í líkamanum og/eða gigtarverki
- Losa um stíflur í líkamanum og hjálpa að losa út óæskileg eiturefni
Meðferðin mun að auki:
- Stinna og styrkja slappa húð
- Minnka appelsínuhúð
...sem bónus!
Þú mætir til okkar 2x í viku í eftirfarandi meðferð:
Í okkar marg lofuðu sogæðameðferð Lipomassage Silkligth þar sem unnið er á öllum líkamanum en meðferðin hefur reynst bæði gigtarsjúklingum og þeim sem glíma við verki frá tauga- og stoðkerfi gríðarlega vel til að halda niðri verkjum og minnka bólgur, stíflur og bjúg.
Meðferðin sem er gríðarlega öflug eykur blóðflæði ásamt því að efla sogæðakerfið að auki sem hún losar út eiturefni og dregur úr vökvasöfnun. Með því móti heldur meðferðin verkjum niðri og styrkir vefina.
Lipomassage SilkLight meðferðin hjálpar líka til við að minnka mjólkursýru í vefjum og er því gjarnan notuð af íþróttafólki til að minnka eymsli eftir miklar og strangar æfingar
Þú getur valið um eftirfarandi lengd á Grenningar og StyrkingarNýárspakkanum þínum:
-21 dags áskorun / makeover
- 6 vikna áskorun / makeover
- 9 vikna áskorun / makeover
- 12 vikna áskorun / makeover
M.v. að þú takirNýárspakkann eins og hann er settur upp. Þér er að sjálfsögðu frjálst að takahann skemur eða lengur.
Kíktu á árangurssögur okkar viðskiptavina hér aðneðan
Þeir sem hafa farið í meðferð með Lipomassage Silklight vitna um verulegan árangur á betra blóðflæði, virkara sogæðakerfi, minni bólgum og stíflum í líkama.
Að auki sem viðskiptavinir vitna um minnkandi appelsínuhúð og vökvasöfnun. Finni fyrir minni vöðvabólgu, sjá ummálsminnkun á meðferðarsvæðum, finni húðina verða stinnari og mýkri ásamt því að þeir sjá bættan húðlit og betur mótuðann líkama.
Þú getur valið um eftirfarandi lengd á Heilsueflingar Nýárspakkanum þínum:
-21 dags áskorun / makeover
- 6 vikna áskorun / makeover
- 9 vikna áskorun / makeover
- 12 vikna áskorun / makeover
M.v. að þú takir Nýárspakkann eins og hann er settur upp. Þér er að sjálfsögðu frjálst að taka hann skemur eða lengur.
Kíktu á árangurssögur okkar viðskiptavina hér að neðan.
Þessi kom til okkar í mini makeover og var svo yndisleg
að leyfa okkur að birta myndirnar.
Það eru fjórar vikur á milli mynda.
Mini Make-over er tveggja vikna prógramm (hægt að taka það á lengri tíma eins og hún gerði) sem er sniðið að þeim sem vilja taka hratt meðferðar prógramm t.d. ef upp kemur utanlandsferð eða einhver viðburður er framundan og
aðeins lítill tími til stefnu.
Mini makeover pakkinn inniheldur:
- VelaShape 2x skipti 1x í viku
- Lipomassage 4x skipti 2x í viku
- Totally Laser Lipo 4x skipti 2x í viku
- Fit Form 8x skipti 2x í viku tvöfaldur
Ummálið minnkaði töluvert ásamt því að hún finnur mikin mun
á húð og appelsínuhúð.
Ath! Enginn filter er notaður né hafa myndirnar verið unnar með nokkru móti.
Þessi kona kom til okkar sem módel.
Hún byrjaði 8. apríl (fyrir mynd) og kláraði 5. júní (eftir mynd).
Það eru 2 mán á milli mynda.
Hún kom til okkar samtals í 16 skipti, tvisvar í viku í Laserinn og fór í fitform beint á eftir.
Svæðið sem unnið var með er kviður.
Árangurinn hennar er frábær. Hún hefur mótast, styrkst og grennst mikið á maganum eins og sést á myndunum.
ATH! Engin filter var notaður og hafa myndirnar ekki verið unnar.
Nýárspakki 4:
Þessi pakki inniheldur allar okkar meðferðir og með það að markmiði að:
- Móta líkamann og grenna
- Stinna og styrkja slappa húð
- Minnka appelsínuhúð
- Vinna á staðbundinni fitu
- Stinna, styrkja, byggja upp og móta vöðva
- Minnka slit, ör og lýta í húð
- Minnka bólgur og bjúg
- Auka blóðflæði og virkja sogæðakerfið
Þú getur valið um eftirfarandi lengd á FULL BODY Nýárspakkanum þínum:
-21 dags áskorun / makeover
- 6 vikna áskorun / makeover
- 9 vikna áskorun / makeover
- 12 vikna áskorun / makeover
Þú kemur til okkar:
✔️ 1x í viku Velashape og Lipomassage Silkligth
✔️ 1x í viku Totally Laser Lipo og tvöfalda LED húðmeðferð
✔️ 1x í viku Totally Laser Lipo og 1,5 tími í Fitform
Nýárspakki 5:
Þessi pakki inniheldur okkar öflugu og heilsusamlegu sogæðameðferð Lipomassage Silkligth með það að markmiði að:
- Minnka bólgur og bjúg
- Auka blóðflæði og virkja sogæðakerfið
- Minnka verki frá stoðkerfi í líkamanum og/eða gigtarverki
- Losa um stíflur í líkamanum og hjálpa að losa út óæskileg eiturefni
Meðferðin mun að auki:
- Stinna og styrkja slappa húð
- Minnka appelsínuhúð
...sem bónus!
Þú kemur til okkar:
✔️ 2x í viku Lipomassage Silkligth
Það er hægt að greiða með öllum debet og kreditkortum ásamt kortalausum lán með Netgíró á vefnum!
Á staðnum er hægt að greiða með öllum debet og kreditkortum ásamt því að hægt er að skipta niður greiðslum í allt að 36 mánuði með raðgreiðslum á kreditkort eða fá kortalaus lán með Netgíró eða Pei!
Lestu um allar okkar meðferðir, bókaðu tíma og nældu þér í meðferðir eða pakka strax í dag á www.thehouseofbeauty.is til að missa ekki af þessu!!
Sjáumst í The House of Beauty,
Fákafeni 9 uppá 2. hæð
s. 777-2888
Ég heyrði af silkinu (Lipomassage Silkligth) hjá The House of Beauty og að meðferðin gæti aðstoðað við verki og losað um bólgur og bjúg því ég var sárkvalin alla daga útaf gigt og Lúpus. Ég var á sterkum lyfjum sem heita Gabapentin dagsdagslega til að meika daginn.
Ég fór upphaflega í silkið 1x í viku og fann strax hvað það gerði mér gott. Bjúgurinn og bólgurnar minnkuðu og verkirnir fóru smám saman að hverfa. Ég jók þá silkið uppí 2x-3x í viku og þá fór mér að líða miklu betur.
Ég gat svo hætt á lyfjunum sem ég hafði áður ekki getað farið í gegnum daginn án í september rúmum mánuði eftir að ég byrjaði í silkinu.
Í dag fer ég í silkið 1x í viku til að halda mér góðri.
Á svipuðum tíma byrjaði ég að taka gosið út og drekka meira vatn. Svo fór ég útí að minnka hveiti og fór sem dæmi að borða kornabrauð án hveitis. Ég reyni líka að sleppa því að borða eftir kl 21 á kvöldin.
Í nóvember bætti ég svo við mig öðrum meðferðum hjá The House of Beauty.
Fyrst fór ég Totally Laser Lipo til að grenna mig, maður finnur mjög fljótt hvernig ummálið minnkar og buxurnar verða víðari í Lasernum.
Eins bætti ég við Velashape meðferðinni og fór að blanda meðferðunum saman í hverri viku og þá fóru hlutirnir að gerast hratt.
Núna 6 mánuðum eftir að ég byrjaði í meðferðum hjá The House of Beauty er ég búin að missa 23 kg, líkaminn búin að mótast og húðin orðin stinn og slétt.
Mér líður miklu betur, heilsan er allt önnur og sjálfstraustið hefur aukist til muna. Ég gæti ekki verið ánægðri með meðferðirnar hjá The House of Beauty því þær hafa hreinlega bjargað mér.
Sigríður Lilja Samúelsdóttir
Þessi kona kom til okkar sem
módel í ágúst
Hún byrjaði 20. ágúst (fyrir mynd) og
kláraði 1. nóv (eftir mynd).
Það eru 10 VIKUR á milli mynda.
Hún kom til okkar 3x-4x í viku. 2x í viku í Totally Laser Lipo til að bræða kviðfituna og fór í fitform til að styrkja kviðinn beint á eftir Totally Laser Lipo tímanum til að hámarka árangur.
Tvisvar í viku kom hún svo í Velashape og 1x í viku í tvöfaldan LED húðmeðferðartíma.
Síðustu tvær vikurnar bætti hún svo Lipomassage Silkligth við prógrammið til að þétta húðina, minnka bólgur og vinna á vefjagigt.
Árangurinn hennar er glæsilegur!
Hún hefur grennst og mótast mikið yfir miðju svæðið og hefur svuntan hennar minnkað töluvert ásamt því að mikil mótun hefur átt sér stað á öllum líkamanum.
ATH! Engin filter var notaður og
hafa myndirnar ekki verið unnar
á neinn hátt.
Árangurinn hennar er glæsilegur en hún tapaði 70,5 cm í heildina og þar af 16,5 cm í mittinu.
Að auki missti hún 15 kg sem er góður bónus.
Tvisvar í viku kom hún í Totally Laser Lipo til að vinna á kviðfitu og fór beint á eftir í Fitform til að stinna og styrkja vöðva.
Meðferðir: Totally Laser Lipo 8 tímar og LED 4 tímar.
Meðferðartímabil: fjórar vikur, Totally Lipo 2x í viku og LED 1x í viku. Meðferðarsvæði: Maga svæðið.
Tilgangur meðferðanna: Totally Lipo: Minnka fitu og ummál á staðbundnum svæðum. LED: stinna og styrkja slappa húð.
Árangur: strax eftir meðferð
Mælingar: fyrir og eftir hverja meðferð.
Fjöldi skipta: mælt er með 4-8 skiptum per svæði
Ath! Enginn filter er notaður né hafa myndirnar verið unnar með nokkru móti.
Þessi kona kom til okkar sem módel í Velashape.
Hún byrjaði 9. júlí (fyrir mynd) og kláraði 12. sept (eftir mynd).
Það eru tveir mánuðir á milli mynda.
Hún kom til okkar 2x í viku Velashape samtals í 12 skipti til að vinna á magasvæðinu og svuntunni.
Árangurinn hennar er glæsilegur. Hún hefur mótast vel og grennst í mittinu ásamt því að svuntan hefur dregist töluvert saman og slit hafa minnkað.
ATH! Engin filter var notaður og hafa myndirnar ekki verið unnar á neinn hátt.
Hún Jóna Guðlaug Þorvaldsdóttir sem er svo yndisleg að leyfa okkur að nafngreina sig kom til okkar sem módel.
Hún byrjaði 3. okt og kláraði í dag 22. nóv. Það er því rétt rúmur einn og hàlfur mánuður á milli mynda.
Hún kom í sérsniðin pakka sem innheldur eftirfarandi meðferðir:
10 skipti í Lipomassage
5 skipti í velashape
10 skipti í totally laser lipo
10 skipti í fitform
Jóna kom í velashape 1x í viku með áherslu á maga og læri og fór svo beint á eftir í Lipomassage Silkligth þar sem allur líkaminn er tekinn.
Hún fór svo að auki 1x í viku til viðbótar í Lipomassage. Tvisvar í viku kom hún svo í totally laser lipo til að bræða kviðfituna og fór í fitform beint á eftir.
Árangurinn er geggjaður eins og sjá má á fyrir og eftir myndunum hennar.
Myndirnar hafa ekki verið unnar á neinn hátt og er enginn filter notaður.
Hún byrjaði 14.feb (fyrir mynd) og kláraði 1.maí (eftir mynd).
Það eru 2,5 mán á milli mynda.
Árangurinn hennar er glæsilegur. Hún hefur mótast vel, styrkst og grennst. Að auki hefur ummálið minnkað töluvert á lærum og magasvæðinu.
Kynntu þér brúðarmakeoverið okkar betur og verslaðu það á tilboðinu.
ATH! Engin filter var notaður og hafa myndirnar ekki verið unnar á neinn hátt.