The House of Beauty líkamsmótunar stofa býður uppá byltingarkenndar meðferðir við mótun líkamans og samsetningu á þeim sem eru einnar sinnar tegundir á landinu.
Bæði er hægt að kaupa staka tíma og kort í uppáhalds meðferðina þína eða kaupa samsetta
MAKE-OVER pakka sem hafa verið settir sérstaklega saman úr öllum okkar frábæru meðferðum með ákveðnum markmiðum og árangri í huga.
Lipomassage Silk Light er öflug meðferð sem er einnar sinnar tegundar á landinu.
Lipomassage er fyrsta meðferðin til að vera samþykkt af FDA (Food and Drug Administration í USA) sem meðferð sem raunverulega vinnur á appelsínuhúð.
Body makeover er stutta útgáfan af Total body makeover og er ætlaður fólki sem vill vinna hratt og vel á öllum líkamanum. Þetta er hugsað fyrir einstaklinga sem vilja vinna á slappri húð, staðbundinni fitu eða fellingum, appelsínuhúð og þarfnast mótunar jafnt og minnkunar á ummáli. Body makeover pakkinn okkar er öflugur fyrir allan líkamann og er hugsaður fyrir fólk sem vill húðstyrkingu og jaframt móta líkamann hratt og vel.
Við kynnum með miklu stolti í allra fyrsta sinn Totally Laser Lipo.
Totally Laser Lipo frá Bretlandi er með nýrri og öflugri Laser Lipo tækjum í dag en hver meðferð tekur eingöngu 20 mínútur. Meðferðin hjálpar fitufrumunni að losa út fitu með laser. Í meðferðinni eru notaðar laser blöðkur sem leysa upp fitu í fitufrumunum og stinna húðina í kring án allra óþæginda.
Við bjóðum uppá Mystic Tan Brúnkumeðferð sem fram fer í sjálfvirkum brúnkuklefa og er þekktur fyrir að gefa einstaklega fallegan og jafnan lit.
Laus húð og slit eru oft á tíðum erfið viðureignar eftir t.d. barnsburð eða þegar fólk hefur grennst mikið þar kemur LED húðmeðferðin til sögunnar.