Hafðu samband

The House of Beauty er staðsett í Fákafeni 9 uppá 2.hæð. Þú keyrir upp rampinn við hliðina á Gló og þar erum við á vinstri hönd.

Síminn hjá okkur er 777-2888 en ef við erum uppteknar með meðferðir þá skaltu skilja eftir nafn og símanúmer og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

Við erum ekki með auglýstan opnunartíma þar sem eingöngu er hægt að koma í fyrirfram bókaðar meðferðir og hægt er að sjá hvaða tímar eru lausir hér á vefsíðunni undir bókaðu tíma. Að auki sem mögulegt er að bóka meðferðir á virkum dögum er einnig oft hægt að bóka tíma á kvöldin og um helgar. 

Þú getur bókað tíma hér á vefsíðunni eða í síma 777-2888

Áhugasamir áhrifavaldar eru vinsamlega beðnir um að senda  póst á netfangið be.our.influencer@gmail.com 


SKRÁÐU ÞIG