Þessi kom til okkar í mini makeover og var svo yndisleg
að leyfa okkur að birta myndirnar.Það eru fjórar vikur á milli mynda.
Mini Make-over er tveggja vikna prógramm (hægt að taka það á lengri tíma eins og hún gerði) sem er sniðið að þeim sem vilja taka hratt meðferðar prógramm t.d. ef upp kemur utanlandsferð eða einhver viðburður er framundan og
aðeins lítill tími til stefnu.
Mini makeover pakkinn inniheldur:
- VelaShape 2x skipti 1x í viku
- Lipomassage 4x skipti 2x í viku
- Totally Laser Lipo 4x skipti 2x í viku
- Fit Form 8x skipti 2x í viku tvöfaldur
Ummálið minnkaði töluvert ásamt því að hún finnur mikin mun
á húð og appelsínuhúð.
Ath! Enginn filter er notaður né hafa myndirnar verið unnar með nokkru móti.