LIPOMASSAGE SILKLIGTH

veldu hér

Lipomassage SilkLight er öflug meðferð sem er einnar sinnar tegundar á landinu.

Lipomassage er fyrsta meðferðin til að vera samþykkt af FDA (Food and Drug Administration í USA) sem meðferð sem raunverulega vinnur á appelsínuhúð.
Að auki sléttir Lipomassage húðina og býr til svokallað sokkabuxna áferð. Dregur úr misfellum, appelsínuhúð og lýtum í húð.

Einnig er Lipomassage Silklight mælt með fyrir gigtarsjúklinga þar sem meðferðin losar húðina og vefi við eiturefni og eykur blóðflæði og dregur úr vökvasöfnun. Með því móti heldur meðferðin verkjum niðri og styrkir vefina.

Virknin:
Lipomassage er meðferð sem vinnur á staðbundinni fitu og mótar líkamann.

Bætir húðina:
Stinnir húðina og gefur þér tónað útlit, eykur blóðflæði og eykur framleiðslu á kollageni.


Vinnur á staðbundinni fitu:
Lipomassage gerir það að verkum að hægt er að grenna ákveðin svæði sem ekki hefur náðst að grenna með mataræði og æfingum svo sem hendur, bak, maga, mitti, læri o.sv.frv

Vinnur á appelsínuhúð:
Lipomassage örvar húðina og fitusvæðið til að mýkja það og minnka misfellur til að gera svæðið sléttara. Á sama tíma hjálpar þessi örvun til við að losa fitu, eykur blóðflæði og virkjar sogæðakerfið.

Þyndartap:
Lipomassage virkjar sogæðakerfið og örvar blóðrásina þrefallt. Með því móti dregur meðferðin úr vökvasöfnun og bjúg ásamt því að losa líkamann við eiturefni.

Hvað er meðferðin löng?
Meðferðin tekur 40 mínútur í hvert skipti.

Möguleiki að greiða með kortum og netgíró ef keyptar eru meðferðir hér á netversluninni en einnig er möguleiki að kaupa meðferðir og pakka með  raðgreiðslum á kreditkort og er það þá gert hjá okkur á staðnum.

ATH! Vegna mikillar eftirspurnar getur verið allt að fjögurra vikna bið í ákveðnar meðferðir og því hvetjum við ykkur til að bóka meðferðir og meðferðarpakkana með góðum fyrirvara.

SKRÁÐU ÞIG