689.000 kr
Body Transformation er öflugasti meðferðar pakkinn okkar og er ætlaður fólki sem vill allsherjar makeover og vill sjá miklar breytingar á meðan á meðferðar prógramminu stendur. Þetta er því hugsað fyrir einstaklinga sem eru að glíma við mjög slappa húð, mikla appelsínuhúð og þarfnast töluverðar mótunar jafnt og minnkun á ummáli.
Body Transfomation pakkinn okkar er sá allra öflugasti sem við bjóðum uppá og er eingöngu ætlaður fólki sem er tilbúið í miklar breytingar og tilbúið að leggja á sig að mæta mjög reglulega í öflugar meðferðir í 12 vikur.
Mælum þig bæði fyrir og eftir meðferðarprógrammið!
Body Transformation inniheldur eftirfarandi meðferðir:
Tegund meðferðar |
Fjöldi skipta í heild Number of treatments |
Fjöldi skipta í viku |
VelaShape |
12x skipti |
1x í viku / 1x per week |
Lipomassage |
24x skipti |
2x í viku / 2x per week |
Laser Lipo |
24x skipti |
2x í viku / 2x per week |
Fitform |
12x skipti |
2x í viku í 6 vikur / 2x per week for 6 weeks |
Msculpta PRO |
12x skipti |
2x í viku í 6 vikur / 2x per week for 6 weeks |
Fullt verð m.v. að það séu keypt kort í hverja meðferð kr. 918.000,-
En þú færð Body Transformation pakkann á kr. 689.000,-
Möguleiki að greiða með öllum kortum og netgíró hér á netversluninni og hjá okkur á stofunni í Fákafeni 9 en einnig er möguleiki að kaupa meðferðir og pakka með raðgreiðslum á kreditkort og dreifa greiðslum kortalaust með pei og er það þá gert hjá okkur á staðnum.
Þegar þú hefur keypt þér meðferðarpakka þá skaltu byrja á því að bóka þig í mælingu og ráðgjöf þar sem meðferðaraðili fer með þér yfir markmiðin þín og setur prógammið upp með þér.
Þú bókar þér tíma á vefnum okkar undir bókaðu tíma.
Hlökkum til að sjá þig!
ATH! Vegna mikillar eftirspurnar getur verið bið í ákveðnar meðferðir og því hvetjum við ykkur til að bóka meðferðir og meðferðarpakkana með góðum fyrirvara.
Collections: Meðferðarpakkar
Category: meðferðarpakkar