Mini MAKEOVER

veldu hér

Tveggja vikna prógramm

Mini Make-over er tveggja vikna prógramm sem er sniðið að þeim sem vilja taka hratt meðferðar prógramm t.d. ef upp kemur utanlandsferð eða einhver viðburður er framundan og aðeins lítill tími til stefnu. Það mun koma þér á óvart hversu miklum árangri er hægt að ná á skömmum tíma með þessum frábæru meðferðum.

Mælum þig bæði fyrir og eftir meðferðarprógrammið!

Mini-Make Over meðferðar pakkinn inniheldur eftirfarandi meðferðir:

Tegund meðferðar

Fjöldi skipta í heild

Fjöldi skipta í viku

VelaShape

2x skipti

1x í viku

Lipomassage

4x skipti

2x í viku

Totally Laser Lipo

4x skipti

2x í viku

Fitform

8x skipti

2x í viku tvöfaldur

 

Fullt verð m.v. að það séu keypt kort í hverja meðferð kr.  155.140,-
En þú færð Mini MAKE-OVER pakkann á kr. 129.900,-

Möguleiki að greiða með öllum kortum og netgíró hér á netversluninni og hjá okkur á stofunni í Fákafeni 9 en einnig er möguleiki að kaupa meðferðir og pakka með raðgreiðslum á kreditkort og dreifa greiðslum kortalaust með pei og er það þá gert hjá okkur á staðnum.

Þegar þú hefur keypt þér meðferðarpakka þá skaltu byrja á því að bóka þig í mælingu og ráðgjöf þar sem meðferðaraðili fer með þér yfir markmiðin þín og setur prógammið upp með þér.

Þú bókar þér tíma á vefnum okkar undir bókaðu tíma.

Hlökkum til að sjá þig!