Fitform Professional

veldu hér

Fitform Professional

Fitform Professional er mjög öflugt blöðku tæki eða svokölluð rafleiðnimeðferð sem skilað hefur frábærum árangri á undanförnum árum. Fitform Professional er með djúpa rafleiðni sem vinnur því sérstaklega í vöðvastyrkingu og á dýpri fitulögum. 

Fitform Professional hjálpar til við að tóna og styrkja vöðva, örvar blóðflæði, minnkar bólgur og bjúg, eykur brennslu og minnkar ummál.

Fyrir hvern er Fitform Professional?

Fitform hentar einnig mjög vel fyrir fólk með slappa húð sem hefur grennst hratt, konum eftir barnsburð og fólki með bólgusjúkdóma. Fitform Professional hentar sérstaklega vel til að byggja upp magavöðva, lærvöðva og rassvöðva.

Hvað er meðferðin löng?

Tíminn er 30 mínútur

Hvað er mælt með mörgum tímum?

Bestur árangur næst með því að koma 3 - 4 sinnum í viku í tvær til þrjár vikur. Að auki eru margir sem kjósa að koma í tvöfaldan tíma til að auka árangur ennþá meira.

Er mælt með Fitform fyrir karlmenn?

Fitform meðferðin virkar jafnvel á karlmenn sem og konur. Karlmenn eru sérstaklega að koma í meðferð á brjóstum, maga og hliðum.

Möguleiki að greiða með kortum og netgíró ef keyptar eru meðferðir hér á netversluninni en einnig er möguleiki að kaupa meðferðir og pakka með  raðgreiðslum á kreditkort og er það þá gert hjá okkur á staðnum.

SKRÁÐU ÞIG