Heilsuráðgjöf – Fyrsta skrefið að betri heilsu

Heilsan er dýrmætasta eignin okkar. Hjá okkur færðu faglega og persónulega ráðgjöf til að bæta heilsu, draga úr verkjum og vinna gegn bólgum og stíflum í líkamanum. Við aðstoðum fólk daglega sem glímir við m.a.:

  • Vefjagigt

  • Gigt og verkjavandamál

  • Stoðkerfisverki

  • Óútskýrð einkenni eins og bjúg, bólgur og stirðleika

Í heilsuráðgjöfinni förum við yfir heilsufar þitt, skoðum hugsanlegar rótarsakir einkenna og búum til markvisst plan sem getur falið í sér meðferðaráætlun, breytingar á lífsstíl eða frekari greiningu – allt eftir þínum þörfum.

Heilsuráðgjöf kostar 14.900 kr. og tekur um 90 mínútur.
Ráðgjöfin er aðeins framkvæmd af sérþjálfuðu starfsfólki með djúpa þekkingu á heilsu og líkamlegri endurhæfingu.

ATH: Ráðgjöfin er ekki framkvæmd af lækni eða sambærilegum heilbrigðissérfræðingi og kemur ekki í stað læknisfræðilegrar greiningar eða meðferðar.

Bókaðu tíma hér að neðan:
Láttu fyrsta skrefið að bættri líðan og meiri orku byrja í dag. Við erum hér til að hjálpa.