Fyrsta ráðgjöf – Þitt fyrsta skref til árangurs

Ertu óviss um hvaða meðferðir henta þér best?


Bókaðu ráðgjafatíma hjá sérfræðingum okkar og fáðu faglega leiðsögn byggða á þínum þörfum og markmiðum.

Í ráðgjöfinni förum við yfir stöðu þína í dag, hlustum á hverju þú ert að leitast eftir og leggjum fram skýra tillögu að meðferðarprógrammi sem getur hjálpað þér að ná raunverulegum árangri –
hvort sem markmiðin snúa að heilsu, vellíðan, útliti eða lífsstílsbreytingum.

Ráðgjöfin kostar 5.000 kr - Upphæðin gengur að fullu upp í meðferðarkaup ef gengið er frá kaupum samdægurs.

Þú getur bókað tíma í fyrstu ráðgjöf hér að neðan: