Ráðgjöf – Fyrsta skrefið að réttri lausn fyrir þig
Ertu óviss um hvað hentar þér best? Bókaðu ráðgjafatíma hjá sérfræðingi okkar og fáðu faglega leiðsögn byggða á þínum þörfum og markmiðum.
Í ráðgjöfinni förum við yfir þína stöðu, hlustum á hverju þú leitast eftir og leggjum fram skýra tillögu að meðferðarplani sem getur hjálpað þér að ná árangri – hvort sem það snýst um heilsu, vellíðan, útlit eða lífsstílsbreytingar.
Ráðgjöfin kostar 5.000 kr sem rennur uppí kaup sé það gert samdægurs.
Bókaðu tíma í ráðgjöf hér: