Laus húð og slit eru oft á tíðum erfið viðureignar eftir t.d. barnsburð eða þegar fólk hefur grennst mikið.
Þess vegna höfum við nú bætt við öflugri LED húðmeðferð við okkar meðferðir og meðferðarpakka sem er hugsuð fyrir þá sem vilja vinna á slappri húð, minnka slit, ör og þétta húðina.
LED meðferð hefur margasannað sig í rannsóknum að vinni vel á húðþéttingu, stinningu, slitum, örum og lýta í húð.
Meðferðin er 20 mínútur og er algjörega sársaukalaus og án allra inngripa. Þú liggur á meðan LED ljósin vinna á því að auka kollagen (þéttingu) og elastin (teygjanleika) húðarinnar svo um munar.
Mælt er með 1-4 meðferðum í viku og fer það eftir vandamálasvæði hvers og eins.
Mælt er með 1-4 meðferðum í viku og fer það eftir vandamálasvæði hvers og eins.
Það er persónubundið hve mörg skipti þarf fyrir hvern og einn en sjáanlegur árangur kemur eftir um fjórar meðferðir.
Ef þú ert í Totally Laser Lipo meðferðum þá er mælt með að fara í eina LED meðferð eftir uþb þriðju hverju Totally Laser Lipo meðferð til að draga saman húðina meðfram ummálsminkun á meðferðarsvæðinu.
Möguleiki að greiða með öllum kortum og netgíró hér á netversluninni og hjá okkur á stofunni í Fákafeni 9 en einnig er möguleiki að kaupa meðferðir og pakka með raðgreiðslum á kreditkort og dreifa greiðslum kortalaust með pei og er það þá gert hjá okkur á staðnum.
Keyptu þér tíma í LED hér