Mæling og ráðgjöf

Mæling og ráðgjöf er í boði hjá meðferðaraðilunum okkar þér að kostnaðarlausu. 
Í tímanum er farið yfir hver þín markmið eru og þér ráðlagt með meðferðarprógramm sem hentar þér til að ná þínum markmiðum hratt og vel ásamt því að þú ferð í fyrstu mælinguna (fyrir mælingu).

Þar sem allar okkar meðferðir eru öflugar á sinn hátt og vinna vel saman að auki sem þær vinna vel einar og sér þá hvetjum við þá sem eru að byrja í meðferðum hjá okkur eða hafa áhuga á að kynna sér meðferðirnar okkar betur að bóka sér tíma í mælingu og ráðgjöf þeim að kostnaðarlausu.

Við höfum öll mismunandi "vandamálasvæði" sem við viljum vinna á að auki sem sumir vilja minnka ummál, aðrir styrkja slappa húð og enn aðrir vinna á appelsínuhúð á meðan aðrir vilja vinna á öllum þessum vandamálum. 
Mismunandi meðferðir henta því mismunandi markmiðum og þá er gott að geta ráðfært sig við sérfræðingana okkar.

Bókaðu þér tíma strax í dag í mælingu og ráðgjöf hér