Nánari lýsing
Hin fullkomna jólagjöf 🎁
Gefðu gjöf sem opnar dyr inn í heim heilsu, vellíðunar og sjálfsumhyggju.
Jólagjafabréfin okkar eru komin í sölu og eru á einstökum jólakjörum til miðnættis á aðfangadag.
Þetta er gjöfin fyrir fólkið sem á skilið að:
• líða betur
• finna meiri orku
• minnka verki og bólgur
• endurnæra líkama og sál ✨
🎄 Jólagjafabréf á jólatilboði aðeins til miðnættis á aðfangadag
Þú velur upphæðina og færð gjafabréfið á einstöku jólaverði með 15-25% afslætti.
Aflættirnir eru eftirfarandi:
10.000 - 15.000 kr jólagjafabréf eru með 15% afslætti.
20.000 - 30.000 kr jólagjafabréf eru með 18% afslætti.
35.000 kr+ jólagjafabréf eru með 25% afslætti.
Þú getur líka valið þá upphæð sem hentar frá 50.001 kr.
Til að velja aðra upphæð en staðlaða þá velurðu "custom" slærð inn upphæð og smellir á save.
Svo velurðu beint á eftir "bæta í körfu" og þá kemur upphæðin rétt á gjafabréfið í körfunni.
Gjafabréfið gildir í allt að þrjú ár og er hægt að nota upp í allar meðferðir og meðferðapakka hjá The House of Beauty.
📦 Afhending gjafabréfa
Þegar þú kaupir jólagjafabréf geturðu valið þá afhendingarleið sem hentar best:
✔ Senda með tölvupósti
Við sendum gjafabréfið á viðtakandann á þeim degi og tíma sem þú velur, ásamt persónulegum skilaboðum frá þér.
✔ Sækja á staðinn
Gjafabréfið er afhent í fallegri gjafaöskju sem er tilbúin beint undir jólatréð.
✔ Prenta út
Þú færð gjafabréfið í tölvupósti við kaup og getur prentað það út hvenær sem er.
Gefðu heilsu, líkamslega vellíðan og sjálfsumhyggju í jólagjöf í ár.
🎄💛
