Nánari lýsing
Silk Lipomassage
Áskrift með læstu meðlimaverði
(fyrir fyrrverandi eða núverandi Silk-viðskiptavini)
Í fyrsta sinn bjóðum við okkar allra besta verð á Silk tímum læst til framtíðar.
Silk áskrift er eingöngu í boði fyrir fyrrverandi eða núverandi viðskiptavini og er okkar leið til að verðlauna langtíma viðskiptavini sem hafa komið reglulega í Silk meðferðir hjá okkur í gegnum árin og vilja halda því áfram.
Með aðgangi í Silk áskrift læsir þú einstöku, vernduðu meðlimaverði á Silk tímum, verði sem er ekki og verður ekki í boði annars staðar og gildir á meðan áskrift er virk.
Með þessu fyrirkomulagi geta viðskiptavinir haldið bestu mögulegu kjörum á Silk tímum til framtíðar, án þess að eltast við tímabundin tilboð eða taka á sig verðhækkanir.
Með aðgangi að Silk í áskrift:
-
Læsir þú einstöku og föstu meðlimaverði á Silk Lipomassage tímum til framtíðar.
-
Tryggir þér hagstæðustu mögulegu kjör til framtíðar, án tímabundinna herferða.
-
Verndar þig gegn framtíðar verðhækkunum á Silk tímum.
-
Greiðir fast og lágt verð fyrir þína Silk tíma mánaðarlega.
-
Nýtur vaxtalausrar greiðsludreifingar, eftir að aðgangsgjald hefur verið greitt einu sinni í upphafi.
Mánaðarlegar greiðslur fara fram annaðhvort með:
-
Kröfu í heimabanka.
-
Eða sjálfvirkri kortafærslu á debit eða kreditkort.
Silk áskrift – hvernig virkar þetta?
-
Aðgangur í Silk áskrift með læstu áskriftarverði.
-
Aðgangsgjald er greitt einu sinni við upphaf til að hefja áskrift.
-
Fast meðlimaverð gildir á meðan áskrift er virk.
-
Við uppsögn fellur læst verð úr gildi.
-
Núverandi Silk viðskiptavinir teljast þeir sem hafa klárað að nýta tíma á að lágmarki einu 5 tíma Silk korti áður.
Tvær leiðir inn í Silk áskrift
Við bjóðum upp á tvær leiðir að aðgangi í áskrift, eftir því hversu hagstætt verð þú vilt tryggja þér til framtíðar.
💎 Silk áskrift – Standard aðgangur
Silk langtímaáskrift með föstu og vernduðu meðlimaverði.
Aðgangsgjald: 59.900 kr. (greitt einu sinni við upphaf)
Veitir varanlega hagstæð kjör á Silk meðferðum til framtíðar.
Verð með Standard áskrift:
|
Tíðni meðferða á mánuði |
Verð á mánuði |
Verð per meðferð |
|
1x |
8.900 kr. |
8.900 kr. |
|
2x |
16.900 kr. |
8.450 kr. |
|
4x |
31.600 kr. |
7.900 kr. |
💎💎 Silk áskrift – Premium aðgangur
Silk langtímaáskrift með læstu, hagstæðasta mögulega Silk-verði.
Aðgangsgjald: 99.000 kr. (greitt einu sinni við upphaf)
Læsir besta mögulega langtímaverð á Silk Lipomassage tímum sem fáanlegt er til framtíðar.
Verð með Premium áskrift:
|
Fjöldi meðferða á mánuði |
Verð á mánuði |
Verð per meðferð |
|
1x Silk |
6.900 kr. |
6.900 kr. |
|
2x Silk |
12.900 kr. |
6.450 kr. |
|
4x Silk |
24.900 kr. |
6.225 kr. |
Aðgangur fyrir Silk áskrift
Aðgangsgjald er greitt einu sinni við upphaf og tryggir læst meðlimaverð á meðan áskrift er virk.
|
Áskriftarleið |
Aðgangsgjald |
|
Standard áskrift |
59.900 kr. |
|
Premium áskrift |
99.000 kr. |
Við uppsögn fellur læst verð úr gildi og aðgangsgjald nýtist ekki aftur.
Veglegir kaupaukar
(fylgja Silk áskriftum í heilsuherferðinni Nýtt ár - Nýtt jafnvægi)
✔ Lífstíls- & heilsunámskeið – 2ja mánaða áskrift
Að verðmæti 24.900 kr.
Frír aðgangur að Lífstíls- og heilsunámskeiði á vefnum, sett saman af Lindu Gunnarsdóttur, sjúkraþjálfara og eiganda heilsumiðstöðvarinnar Endurheimt.
Aðgangur gildir til 1. apríl 2026.
✔ Tímar hjá kírópraktor
Að verðmæti 26.000 kr.
Tveir tímar hjá Rúrý kírópraktor, Kírópraktórstöðinni Lindum.
-
Upphafstími: Viðtal, skoðun, hreyfifærnipróf og mat á líkamsstöðu
-
Endurkomutími: Kírópraktísk meðhöndlun, byggð á niðurstöðum skoðunar
Tíma þarf að bóka fyrir 1. mars 2026.
✔ Leiðarvísir: Umbreytt Heilsa
(stafræn bók á PDF-formi) – að verðmæti 29.900 kr.
Frí 6 vikna uppbyggingaráætlun fyrir heilsu.
Leiðarvísirinn inniheldur:
-
Leiðbeiningar um fæðu sem styður við bætt heilsufar
-
Tillögur um fæðu sem gott er að forðast
-
Ráðleggingar um daglega rútínu sem styður við jafnvægi, orku og vellíðan
Skilmálar Silk áskriftar
-
Áskrift er virk mánaðarlega þar til henni er sagt upp með minnst 1 mánaðar fyrirvara
-
Ekki er heimilt að frysta áskrift
-
Ónotaðir tímar færast ekki milli mánaða
-
Viðskiptavinur ber ábyrgð á að bóka sér tíma með fyrirvara
-
The House of Beauty ber ekki ábyrgð á fullbókaðri dagskrá eða ónýttum tímum
-
Við uppsögn fellur læst áskriftarverð úr gildi
-
Heimilt er að breyta fjölda Silk meðferða einu sinni á hverju 12 mánaða tímabili
-
Ekki er hægt að uppfæra úr Standard í Premium síðar
-
Verð læsist við innritun
-
Við uppsögn fellur bæði læst verð úr gildi og innritunargjald nýtist ekki aftur
Takmarkað pláss í boði þegar opnað er fyrir langtímaáskrift.
Skráning í Silk áskrift er eingöngu opin til og með 2. febrúar n.k.
