Við bjóðum uppá Mystic Tan Brúnkumeðferð sem fram fer í sjálfvirkum brúnkuklefa og er þekktur fyrir að gefa einstaklega fallegan og jafnan lit.
Laus húð og slit eru oft á tíðum erfið viðureignar eftir t.d. barnsburð eða þegar fólk hefur grennst mikið þar kemur LED húðmeðferðin til sögunnar.