369.000 kr
Fimm vikna prógramm
Hér höfum við sett saman einstakann pakka fyrir herra. Áherslan fer eftir væntingum hvers og eins en algengt er að unnið sé með maga og mitti, ná fram six pack, brjóst og undirhaka. Hér er mikil áhersla á styrkingu og ummáls minnkun.
Mælum þig bæði fyrir og eftir meðferðarprógrammið!
Herra MAKEOVER delux pakkinn inniheldur eftirfarandi meðferðir:
Tegund meðferðar |
Fjöldi skipta í heild Number of treatments |
Fjöldi skipta í viku |
Totally Laser Lipo |
10x skipti |
2x í viku / 2x per week |
Lipomassage |
10x skipti |
2x í viku / 2x per week |
LED húðmeðferð |
10x skipti |
1x í viku tvöfaldur / 1x per week double |
Fitform |
10x skipti |
2x í viku / 2x per week |
Msculpta PRO |
5x skipti |
1x í viku / 1x per week |
Fullt verð m.v. að það séu keypt kort í hverja meðferð kr. 423.500,-
En þú færð Herra MAKEOVER pakkann á kr. 369.000,-
Möguleiki að greiða með kortum og netgíró ef keyptar eru meðferðir hér á netversluninni en einnig er möguleiki að kaupa meðferðir og pakka með raðgreiðslum á kreditkort og er það þá gert hjá okkur á staðnum.
Þegar þú hefur keypt þér meðferðarpakka þá skaltu byrja á því að bóka þig í mælingu og ráðgjöf þar sem meðferðaraðili fer með þér yfir markmiðin þín og setur prógammið upp með þér.
Þú bókar þér tíma á vefnum okkar undir bókaðu tíma.
Hlökkum til að sjá þig!
ATH! Vegna mikillar eftirspurnar getur verið bið í ákveðnar meðferðir og því hvetjum við ykkur til að bóka meðferðir og meðferðarpakkana með góðum fyrirvara.
Collections: Meðferðarpakkar
Category: meðferðarpakkar