359.000 kr
Total Tummy MakeOver
Sex vikna prógramm
Total Tummy Makeover er meðferðapakki sem er hugsaður fyrir þá sem vilja taka miðjusvæðið í gegn.
Total Tummy makeover vinnur vel á fitusöfnun og slappri húð á kvið.
Pakkinn minnkar ummál, minnkar fitu og þéttir húðina á maganum ásamt því að vinna á slitum og misfellum í húð.
Total Tummy Makeover inniheldur eftirfarandi meðferðir:
Tegund meðferðar |
Fjöldi skipta í heild Number of treatments |
Fjöldi skipta í viku |
VelaShape |
6x skipti |
1x í viku / 1x per week |
Laser Lipo |
12x skipti |
2x í viku / 2x per week |
LED húðmeðferð |
12x skipti |
1x í viku tvöfaldur / 1x per week double |
Msculpta PRO |
6x skipti |
2x í viku í þrjár vikur / 2x per week for 3 weeks |
Fitform |
6x skipti |
2x í viku í þrjár vikur / 2x per week for 3 weeks |
Við mælum þá með að komið sé í Totally Laser Lipo til að bræða kviðfituna (2x í viku í sex vikur) og að fara í Msculpta PRO til að styrkja kviðinn beint á eftir Totally Laser Lipo tímanum fyrstu þrjár vikurnar og svo fitform á eftir síðari þrjár vikurnar til að sjá sem bestan árangur.
Einu sinni í viku í Velashape og 1x í viku í tvöfaldan LED húðmeðferðartíma.
Fullt verð m.v. að það séu keypt kort í hverja meðferð kr. 443.330,-
En þú færð Total Tummy Makeover á kr. 359.000,-
Möguleiki að greiða með öllum kortum og netgíró hér á netversluninni og hjá okkur á stofunni í Fákafeni 9 en einnig er möguleiki að kaupa meðferðir og pakka með raðgreiðslum á kreditkort og dreifa greiðslum kortalaust með pei og er það þá gert hjá okkur á staðnum.
Þegar þú hefur keypt þér meðferðarpakka þá mælum við eð því að þú bókir þig í mælingu og ráðgjöf þar sem meðferðaraðili fer með þér yfir markmiðin þín og setur prógammið upp með þér.
Þú bókar þér tíma á vefnum okkar undir bókaðu tíma.
Hlökkum til að sjá þig!
ATH! Vegna mikillar eftirspurnar getur verið bið í ákveðnar meðferðir og því hvetjum við ykkur til að bóka meðferðir og meðferðarpakkana með góðum fyrirvara.
Collections: Meðferðarpakkar
Category: meðferðarpakkar